Ég heiti Oddný Ólafsdóttir og er nú tímabundið búsett í USA - fylgdi mínum manni Ingvari Skúlasyni hingað vegna vinnu og líkar bara vel að búa hér í sólríku TX
Ég hef búið á íslandi alla mína ævi verið gift í 29 ár og á 4 yndisleg börn og eitt barnabarn sem eru því miður í Reykjavík og einn í London og við í Texas Usa í bili.
1 ummæli:
Jæja Kerling í Texas mikið er gott að þú ert búin að jafna þig á sukkinu, búið að bíða eftir bloggi frá þér.
kveðjur og knús
Gréta
Skrifa ummæli