fimmtudagur, nóvember 22, 2007

Ingvar Skúlason í Egyptalandi......

Smá-fréttir af ektamanni erlendis !!!!!!

Halló vinir og ættmenni -
Vildi bara láta ykkur vita að Ingvar er að vinna í ríki Faróa og allt gengur vel....
nema mallakútur hefur verið í miklu ólagi - vegna matar og drykkjarvatns sem er ekki
nógu gott á þessu svæði í heiminum... Hann dvelst í 9000 manna þorpi - þar sem
allir vinna í þessu Álveri - og lífið snýst í kring um það og fátt annað - en segir að fólkið sé yndælt og vilji allt fyrir hann gera -og að samsetning á sög gangi vel og ætlar hann sér að koma aftur til TX fyrir jól
í smáfrí.......

kossar og knús til Ingvars
kerla í TX

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ mamma mín
þetta er leiðinlegt að heyra en vonadi batnat Pabba .Knús og kossar til pabba frá okkur snorra

ykkar Gunna

Gunna sagði...

Elsku Mamma og pabbi og krístin okkar Gleðileg jól og vonadi hafið þið það gott á jólanum

knús og kossar ykkar
Gunna og Snorri

Nafnlaus sagði...

Kæra fjölskylda

GLeðileg jól og farsælt komandi ár. Hafið það sem best yfir hátíðarnar. Bjarta framtíð.

Kveðja Drífa, Ómar, Guðný og Eygló

Nafnlaus sagði...

Gledileg Jol Oddny min Ingvar og Kristin
kvedjur fra Danmorkunni
Greta og Oli

Gunna sagði...

mamma er ekki komin tími á blogg :)
gunnsa þín

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla sendi myndir af Leó litla þegar ég tek þær úr myndavélinni, hvernig væri að blogga svolítið um Jólin í Texas
kv og mörg knús
Gréta