miðvikudagur, janúar 09, 2008

Smá innskot í annál 07

Vildi bara segja að það er ljómandi gott í einveru að fara svona yfir síðasta ár í huganum og með dagbókina sína - rifja það helsta upp og finna í leiðinni hvað maður er afar heppin með fólkið sitt.

Takk fyrir það gott fólk

Kær kveðjan
Oddný

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl Oddný mín
Já áramót eru fínn tími til að skoða og fara yfir ýmislegt.
Hlakka til að hitta ykkur sendi seinna á maili óskir um hvað við gætum gert saman þegar við komum fyrir utan "búðarferðir".
Ertu klár með að hýsa okkur "öll"
kv og knús
Gréta

Nafnlaus sagði...

Elsku Gréta -Með 3 gestaherbergi svo allir fá frábær rúm - og sér-aðstöðuna - ekki mál,plássið á Bay Hill -hýsir alla - skipuleggjum hvað við gerum -getum farið á tónleika -fundið eitthvað mennignarlegt og farið til næstu borgar líka í bíltúr eina helgi --líka til Galvestone og horft yfir Mecico-flóa svo bara njóta samverunnar okkk Ingvar er að tala um að við leigjum okkur bara einn stóran góðan van til að allir eru saman í farartæki en heyrumst Á LAUGARDAGINN KL 5 AÐ ÞÍNUM TÍMA VIÐ SMS OG RÖBBUM HEF EKKERT HITT Á ÞIG...UNDANFARIÐ
LOVE
frá kellu í TX

Nafnlaus sagði...

Líst vel á vaninn getum skipulagt okkur með hvenær og hversu lengi.
Þú sérð þegar nær dregur hvaða uppákomur eru á svæðinu sem gætu verið interesting.
kv og knús
Gréta

Nafnlaus sagði...

Elskan
Nú er kominn febrúar komið tími á nýtt blogg.
kveðjur úr frostinu á Íslandi
Hlýtt í Óla og Grétukoti
kv og knús
Gréta

Nafnlaus sagði...

Núna um helgi- er búin að vera löt og tölvan í ólagi -- en Ingvar kemur á morgunn laugardag 2-2 svo kátt verður hér í katy-koti og vonandi hlýtt ein og hjá ykkur
xxxxog knúusíi
Oddný

Nafnlaus sagði...

Mamma ég get bloggað fyrir þig ef þú sendir mér bloggið í wordi
knús Gunnsa

Nafnlaus sagði...

Hæhæ. Var að kíkja á bloggið þitt. Gaman að geta fylgst með ykkur.
Bestu kveðjur sendum við ykkur til Texas.
Líney og fjölskylda.

Nafnlaus sagði...

hello Oddný vona að tölvan fari að komast í lag ;)